ALLIR VELKOMNIR SEM VILJA :-) Sumardagurinn fyrsti - hátíđ í Grafarholti

Á sumardaginn fyrsta verđa hefđbundin hátíđahöld í Grafarholtinu.  Ţau hefjast međ Sumarhlaupi Fram í Leirdalnum kl. 10:00 (skráning frá kl. 09:30).  Kl. 12:30 fer svo skrúđganga frá Sćmundarskóla.  Okkur vantar fulltrúa til ađ fara fyrir göngunni međ Framfána í hönd (fánabera).  Ţćr sem vilja taka ţátt skrái sig hér á blogginu.  Mćting er viđ Sćmundarskóla kl. 12:15 og skrúđgangan fer af stađ kl. 12:30. Ađ lokinni skrúđgöngu verđur haldin helgistund í Guđríđarkirkju og ađ henni lokinni hefst heljarinnar dagskrá á svćđinu m.a. hoppukastalar og hiđ árlega Frambingó í Ingunnarskóla.

kveđja frá íţróttafélaginu FRAM


Páskafrí frá 14-22. apríl ćfingar hefjast skv stundatöflu 22.apríl -frí sumardaginn 1. sem er 24.apríl

kv Ţjálfarar

TM mót Stjörnunnar 3.maí 2014

Hć hć

Hér í athugasemdarkerfinu ađ neđan er hćgt ađ skrá sig á mótiđ.

Kveđja Ţjálfarar 


Leikir sem áttu ađ vera í dag 10.mars frestast vegna veđurs

Hć v stormviđvörunar frá veđurstofu frestast leikirnir í dag sem áttu ađ vera í Safamýrinni, en ţađ hefur veriđ ákveđiđ ađ spila á sama stađ á sama tíma eftir viku ţe mánudaginn 17.mars. 

kv Ţjálfarar


ÖSKUDAGUR - FRÍ HJÁ ÖLLUM STELPUM Í 5.FLOKKI KVK NK MIĐVIKUDAG 5.MARS.

kv ţjálarar

Mót tímabilsins skráning hafin í athugasemdarkerfinu.

Hć hć

Viđ viljum biđja foreldra um ađ láta vita sem allra fyrst á blogginu međ ţátttöku sinnar stelpu – ţađ auđveldar okkur utanumhaldiđ verulega. 

Ţađ eru bókstafir fyrir framan hvert mót sem viđ ćtlum á setjiđ viđkomandi bókstafi í athugasemdarkerfiđ til ađ merkja á hvađa mót ykkar stúlka ćtlar vera međ á. 
 
MÓTIN FRAMUNDAN

A. 27.febrúar hefst Reykjavíkurmótiđ, 3 liđ eru skráđ til leiks í styrkleika A B og C.
 
http://www.ksi.is/mot/motalisti/?flokkur=420&tegund=65&AR=2014&kyn=0

B. Stjörnumótiđ 3. maí kostar kr 2500 - 4 styrkleikar A B C og D – 5 manna bolti 

C. Maí - Íslandsmótiđ hefst í kringum 20.maí – leikjaniđurröđun ekki ennţá komin 

D. TM – Pćjumótiđ í Vestmannaeyjum 11-14 júní kostar kr 15000 f ţáttakenda. 

E. Símamót Kópavogur 17-20 júlí - Símamót 3 liđ skráđ til leiks kostar kr 7000 sjá 

www.simamotid.is

F. Pćjumót Sigló 8-10 ágúst - Pćjumót Sigló kr 10.500 + skráningargjald sjá 

www.kfbolti.is/pćjumot



 Ţađ kemur skýrt fram í reglum FRAM ađ ađeins ţćr sem hafa greitt eđa samiđ um ćfingagjöld fá 

ađ taka ţátt í ofangreindum mótum.

kv Ţjálfarar


Engar ćfingar fimmtudaginn 20.febrúar vegna vetrarfría í grunnskólum.

kveđja ţjálfarar

TVÖ INNIMÓT - Fífumót laugardaginn 8.febrúar og TM mót laugardaginn 15.febrúar.

Hć hć

OPNAĐ HEFUR VERIĐ FYRIR SKRÁNINGU Í EFTIRFARANDI MÓT. 

Skráning í Fífumótiđ lokar mánudaginn 8.febrúar. mótiđ kostar kr 1000

Skráning í TM mótiđ í Kórnum  lokar  mánudaginn 10.febrúar. mótiđ kostar kr 2000

Vinsamlegast látiđ vita hér í athugasemdarkerfinu í sömu fćrslu í einu  um bćđi mótin...hvort ykkar stelpa mćtir í bćđi mótin eđa ţá bara annađ.

Kveđja Ţjálfarar. 


Keflavíkurmót í Reykjaneshöll laugardaginn 9. nóvember 5.flokkur

Hć hć - Skráningin á mótiđ er hafin hér í athugasemdarkerfinu (sjá neđar á síđur)

Nánar er um mótiđ 

 

Kveđja ţjálfarar 


ROBINSONS FRUIT SHOOT MÓT FJÖLNIS Í SAMSTARFI VIĐ NORWAY CUP

Hć Hć
 
Viđ ćtlum ađ skella okkur á innanhúsmót í Egilshöll sunnudaginn 6.október og taka ţátt í 5 manna bolta móti Fjölnis - vonumst til ađ sem flestar stelpur skrái sig á mótiđ.
 
Skráning er hafin í athugasemdum hér ađ neđan, endilega kláriđ ţađ sem fyrst ţegar ţiđ vitiđ hvort ţiđ komist. 

Kveđja ţjálfarar
fruitshootmotfjolnis (2)

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband